Ekki þurfa allir vegabréfsáritun áður en ferðast er til Íslands en það fer eftir ríkisfangi viðkomandi.

Ísland er aðili að Schengensamstarfinu en það er samstarf 25 ríkja sem byggir á frjálsri för fólks innan svæðisins. Auk Íslands eru þessi ríki, Finnland, Svíþjóð, Danmörk, Noregur, Þýskaland, Belgía, Sviss, Frakkland, Lúxemborg, Holland, Ítalía, Austurríki, Spánn, Portúgal, Grikkland, Eistland, Lettland, Litháen, Pólland, Slóvakía, Tékkland, Ungverjaland, Slóvenía og Malta. Ríkisborgarar fyrrgreindra ríkja þurfa alla jafnan ekki vegabréfsáritun ef ferðast er til Íslands.

Fjölmenningarsetur
Túlkun
Ísland
Stjórnsýsla
Fjármál
Atvinna
Fjölskylda
Húsnæði
Menntun
Heilsa
112
Bílar