Starfsmenn sem sendir eru hingað til starfa á vegum erlends fyrirtækis eða starfsmannaleigu sem er staðsett í öðru ríki á EES/EFTA svæðinu þurfa ekki að skrá sig nema dvöl fari yfir 6 mánuði.

Umsókn er ekki tekin til vinnslu fyrr en öll gögn hafa borist.

Þetta þarft þú að koma með í eigin persónu:
  • Vegabréf eða löggilt ferðaskilríki sem á að minnsta kosti 6 mánuði eftir af gildistíma.
  • Umsókn – A-267
  • Staðfesting á sjúkratryggingu – ferðatrygging er ekki fullnægjandi

Erlend þjónustufyrirtæki og starfsmannaleigur 

Posting.is – Upplýsingar um réttindi og skyldur erlendra þjónustufyrirtækja og starfsmanna þeirra sem eru sendir til starfa á Íslandi.

Fjölmenningarsetur
Túlkun
Ísland
Stjórnsýsla
Fjármál
Atvinna
Fjölskylda
Húsnæði
Menntun
Heilsa
112
Bílar