Heilsugæslulæknar á landsbyggðinni eru ávallt á vakt i utan opnunartíma heilsugæslustöðva.

Ef þörf er á læknisþjónustu utan opnunartíma heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu, það er um kvöld, nætur eða helgar, sinnir Læknavaktin þessari þjónustu að Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, eða í síma 1770

Fjölmenningarsetur
Túlkun
Ísland
Stjórnsýsla
Fjármál
Atvinna
Fjölskylda
Húsnæði
Menntun
Heilsa
112
Bílar