• Fólk sem býr í óvígðri sambúð hefur ekki framfærsluskyldu gagnvart hvort öðru og eru ekki lögerfingjar hvors annars.
  • Fólk í óvígðri sambúð getur skráð sambúð sína í þjóðskrá. 
  • Það getur skipt máli fyrir réttindi fólks hvort sambúðin er skráð eða ekki. 
  • Þegar sambúð er skráð öðlast fólk á ýmsan hátt skýrari stöðu gagnvart lögum en þeir sem ekki hafa skráð sambúð sína, en njóta þó ekki sömu réttinda og gift fólk.
  • Félagsleg réttindi sambúðarfólks eru oft háð því að það eigi barn saman, sambúð hafi staðið yfir í vissan tíma og sé skráð í þjóðskrá.
Fjölmenningarsetur
Túlkun
Ísland
Stjórnsýsla
Fjármál
Atvinna
Fjölskylda
Húsnæði
Menntun
Heilsa
112
Bílar