Atvinnurekandi tekur staðgreiðslu af launum starfsmanns en starfsmaðurinn á rétt á fastri upphæð í skattafslátt (persónuafslátt) í hverjum mánuði.

  • Almennur persónuafsláttur er föst upphæð sem allir launþegar fá í skattafslátt og dregst frá skattgreiðslum launþega.
  •  Persónuafslætti má safna upp á milli mánaða.
  • Uppsafnaður persónuafsláttur sem ekki er nýttur innan skattárs fellur niður við upphaf nýs árs.
  • Einstaklingar í hjónabandi, staðfestri samvist eða í skráðri samvist geta samnýtt persónuafslátt sinn.
  • Nánari upplýsingar eru á vef Ríkisskattstjóra
Fjölmenningarsetur
Túlkun
Ísland
Stjórnsýsla
Fjármál
Atvinna
Fjölskylda
Húsnæði
Menntun
Heilsa
112
Bílar