• Foreldrar verða að ákveða meðlag við skilnað, slit skráðrar sambúðar og þegar breytingar verða á forsjá barns.
  • Yfirleitt er það foreldrið sem barnið á lögheimili hjá og býr hjá sem krefst meðlags með barni.
  • Samningar um meðlag eru ekki gildir nema þeir séu staðfestir af sýslumanni.
  • Unnt er að breyta samningum um meðlag ef aðstæður hafa breyst eða samningur er ekki í samræmi við hagsmuni barns.
  • Ef ágreiningur um meðlagsgreiðslur kemur upp skal leita til sýslumanns.

Um meðlag á vef sýslumanna

Fjölmenningarsetur
Túlkun
Ísland
Stjórnsýsla
Fjármál
Atvinna
Fjölskylda
Húsnæði
Menntun
Heilsa
112
Bílar