Fagfólk
Þessi hluti er tileinkaður fagfólki sem vinnur með innflytjendum og flóttafólki. Síðan er enn í vinnslu og unnið er að því að setja meira efni hér inn.
Hér er að finna almennar upplýsingar, skýrslur og útgefið efni sem við kemur málefnum flóttafólks á Íslandi. Einnig verklag og leiðbeiningar vegna samræmdrar móttöku flóttafólks og upplýsingabæklinga og gátlista fyrir þá sem hafa nýverið fengið veitta alþjóðlega vernd.
Athugið að á þessum hluta vefsíðunnar eru vélrænar þýðingar almennt óvirkar þar sem mest af texta fer inn á íslensku og er ætlaður fagfólki. Undantekningu á þessu má sjá á þessari síðu sem geymir upplýsingabæklinga á HTML formi sem gætu nýst skjólstæðingum beint. Þess má geta að almennt á þessum vef er efni sett inn á ensku og því er íslensk útgáfa af efninu vélrænt þýdd en þó yfirfarin handvirkt.