A primary course for smaller machines, 27th to 29th of October 2020. Interpreted to Lithuanian.

The course concerns the following:
J > Trucks up to 10 tonnes capacity
I  > Tractors with equipment and tractor, a smaller earth-moving machines (<4 t)
D > Basket cranes and concrete pump cranes
L > Rollers
M > Laying out machines for paved surface, concrete and prevent molding for paved surface
P > Smaller types of charging crane(>8 & <18 tm)

The course is 3 days, from 09:00 to 16:00 (lunch from 12:00 to 13:00)
100% attendance is required to finish the course.
The course completes with a written exam (multiple choice exam)

More information by the Administration of Occupational Safety and Health in Iceland (AOSH).

Register here.

Dagana 27. – 29. október nk. er á dagskrá Frumnámskeið sem verður túlkað á litháísku.
Frumnámskeið er námskeið fyrir minni vinnuvélar.

Námskeiðið veitir bókleg réttindi fyrir:
• Lyftara með 10 tonna lyftigetu og minni – J flokkur
• Dráttarvélar með tækjabúnaði og minni gerðir jarðvinnuvéla (4t og undir) – I flokkur
• Körfukrana og steypudælur – D flokkur
• Valtara – L flokkur
• Útlagningarvélar fyrir bundið slitlag – M flokkur
• Hleðslukrana á ökutækjum með allt að 18 tm lyftigetu – P flokkur

Námskeiðin í Reykjavík eru haldin í fjarfundakerfinu Teams en ef óskað er eftir að vera á staðnum (Dvergshöfða 2) er það skoðað.

Fyrsti dagur á Frumnámskeiði kallast fornám og fjallar um vinnuverndarmál, eðlisfræði, vökvafræði, vélfræði, rafgeyma og öryggi við skurðgröft. Dagar 2 og 3 fjalla um einstaka flokka vinnuvéla og fleira þeim tengt.

Frumnámskeiði lýkur með skriflegu krossaprófi. Krafist er 100% tímasóknar til að ljúka námskeiðinu.

Hægt er að skrá sig á námskeiðið hér.