Við flokkun námsefnisins (fyrir nemendur sem hafa íslensku sem annað tungumál) var stuðst við þrepaskiptingu aðalnámskrár. Þar er skipt niður í þrep sem miðast við kunnáttu í íslensku, það er í fyrsta lagi miðað við byrjendur, svo lengra komna, lengst komna og loks svonefnda brú yfir í almennt nám. Samantektin var unnin af Maríu Hrönn Valberg.

  • Nemendur geta verið staddir á ýmsum þrepum á hverju skólastigi óháð aldri og almennum þroska.
  • Þrepin miðast við hvað nemandi, sem kemur í íslenskan skóla innan hvers áfanga, þarf að kunna sem byrjandi, lengra kominn og svo framvegis
Fjölmenningarsetur
Túlkun
Ísland
Stjórnsýsla
Fjármál
Atvinna
Fjölskylda
Húsnæði
Menntun
Heilsa
112
Bílar