Meðlag er greiðsla með eigin barni til foreldris sem hefur forræði yfir barninu. Það foreldrið sem hefur forræði yfir barninu fær meðlagið greitt í sínu nafni en á að nota það í þágu barnsins. 

Foreldrum ber að framfæra barn sitt til 18 ára aldurs.

Fjölmenningarsetur
Túlkun
Ísland
Stjórnsýsla
Fjármál
Atvinna
Fjölskylda
Húsnæði
Menntun
Heilsa
112
Bílar