Lögreglan

Hlutverk lögreglunnar er að er að gæta öryggi almennings, koma í veg fyrir ofbeldi og afbrot og rannsaka og upplýsa lögbrot.

Almenningi er skylt að hlýða fyrirmælum lögreglu og óhlýðni við lögreglu getur kostað sekt eða fangelsi.

Almenningur á Íslandi ber mikið traust til lögreglunnar og er öllum óhætt að leita til lögreglunar þegar þeir telja á sér brotið eða verða fórnarlömb ofbeldis.

Upplýsingar um næstu lögreglustöð má finna undir Sveitarfélagið mitt

Fjölmenningarsetur
Túlkun
Ísland
Stjórnsýsla
Fjármál
Atvinna
Fjölskylda
Húsnæði
Menntun
Heilsa
112
Bílar