Ef þú ert EES/EFTA ríkisborgari eða norðurlandabúi sem er að fara vinna á Íslandi í skemur en 3 mánuði og vinnuveitandi þinn greiðir launatengd gjöld vegna starfa þinna hér á landi þá mun hann sækja um kerfiskennitölu fyrir þig. 

Sem EES eða EFTA ríkisborgari þá máttu koma til Íslands og dvelja í allt að þrjá mánuði án skráningar. Ef þú ert hér í atvinnuleit þá máttu dvelja hér í allt að sex mánuði án skráningar. Tímabilið 3 og 6 mánuðir reiknast frá komudegi til landsins.

Fjölmenningarsetur
Túlkun
Ísland
Stjórnsýsla
Fjármál
Atvinna
Fjölskylda
Húsnæði
Menntun
Heilsa
112
Bílar