Launþegi þarf að sýna fram á að hann hafi atvinnu hjá íslenskum lögaðila og að laun hans uppfylli lágmarksframfærsluskilyrði.

Umsókn er ekki tekin til vinnslu fyrr en öll gögn hafa borist.

Þetta þarft þú að koma með í eigin persónu:

  1. Vegabréf eða löggilt ferðaskilríki sem á að minnsta kosti 6 mánuði eftir af gildistíma.
  2. Umsókn – (A-267)
  3. Staðfesting á að þú hafir vinnu (eyðublað A-267, A-265 eða ráðningarsamningur) sem sýnir

Umsóknir og eyðublöð er að finna HÉR

  • Að vinnuveitandi þinn er íslenskt fyrirtæki (lögaðili). Staðfest með stimpli fyrirtækis.
  • Að þú sért ráðinn til að lágmarki 3ja mánaða.
  • Fyrsta starfsdag.
  • Að laun þín nái lágmarksframfærsluviðmiði
  • Að undirritun vinnuveitanda er dagsett innan 2ja vikna frá móttöku umsóknar. Ef lengra er frá undirritun vinnuveitanda þarf hann að staðfesta að ráðningarsamband sé enn í gildi (eyðublað A-265).
Fjölmenningarsetur
Túlkun
Ísland
Stjórnsýsla
Fjármál
Atvinna
Fjölskylda
Húsnæði
Menntun
Heilsa
112
Bílar