ÚKRAÍNA
Upplýsingar og stuðningur

Upplýsingar
Hagnýtar upplýsingar um flutning til Íslands frá Úkraínu og algengar spurningar frá fólki varðandi kerfið hér.

Bakvarðasveit
Við viljum ráða fólk í bakvarðasveit vegna flóttafólks frá Úkraínu. Vantar fólk með ýmsa hæfileika. Hægt að skrá sig hér.

Húsnæði fyrir Úkraínumenn
Getur þú boðið húsnæði til leigu fyrir fólk frá Úkraínu? Ef svo er, vinsamlegast fylltu út eyðublaðið sem þú getur hlaðið niður hér.