EnglishPolishIcelandic

Ferjur og bátar

Ferjur

Það eru fjórar ferjur sem reknar eru með stuðningi Vegagerðarinnar þar sem þær þjóna leiðum sem teljast hluti af „vegakerfinu“.

 

FASTALANDIÐ - VESTMANNAEYAJAR

Ferjan Herjólfur er sú stærsta sem starfar innanlands og fer frá Landeyjahöfn / Þorlákshöfn, og til Vestmannaeyja.

 

 SNÆFELLSNES til VESTFJARÐA

Ferjan baldur fer á milli Stykkishólms á Vesturlandi, stoppar í Flatey og heldur áfram yfir Breiðafjörð og til Brjánslækjar á Vestfjörðum. 

 

 FASTALANDIÐ - HRÍSEY

Það er ferja sem heitir Sævar sem fer frá Árskógssandi fyrir norðan og siglir til eyjarinnar Hrísey sem situr í miðjum Eyjafirði. 

 

FASTALANDIÐ - GRÍMSEY

Nyrsti punktur Íslands er Grímsey . Til að komast þangað er hægt að taka ferju sem heitir Sæfari sem fer frá Dalvík

Bátar

ÍSAFJÖRÐUR - HORNSTRANDIR

Til að komast að friðlandinu á Hornströndum á Vestfjörðum er hægt að taka báta á vegum Borea Adventures og Sjóferða sem fara samkvæmt áætlun.

Ferja til og frá Íslandi

Ef þú vilt ekki fljúga er annar valkostur í boði þegar þú ferðast eða flytur til Íslands.

 

DANMÖRK - ÍSLAND

Ferjan Norröna fer á milli Seyðisfjarðar á Austurlandi og Danmerkur. 

Öryggisstillingar
Við notum kökur til að bæta upplifun þína meðan þú notar vefsíðu okkar. Ef þú ert að nota þjónustu okkar í gegnum vafra geturðu takmarkað, lokað á eða fjarlægt smákökur í gegnum stillingar vafrans þíns. Við notum einnig efni og forskriftir frá þriðja aðila sem kunna að nota rakningartækni. Þú getur veitt samþykki þitt hér að neðan til að leyfa slíkan þriðja aðila. Fyrir frekari upplýsingar um vafrakökur sem við notum, gögn sem við söfnum og hvernig við vinnum úr þeim, vinsamlegast athugaðu Friðhelgisstefna