EnglishPolishIcelandic

Samgöngur á Íslandi - Yfirlit

Það eru margar leiðir til að ferðast um á Íslandi. Flestir bæir eru svo litlir að það er hægt að ganga á milli staða eða fara um á reiðhjóli. Jafnvel á höfuðborgarsvæðinu er hægt að ganga eða hjóla flest í mörgum tilfellum.

Ef þú þarft að fara lengra eða ef veðrið er ekki ákjósanlegt getur það að nota almenningsvagna (Strætó) verið frábær kostur. Almenningsvagnakerfið er víðfemt og hægt að ferðast útfyrir höfuðborgarsvæðið og það á tiltölulega ódýran hátt. Það eru líka einkafyrirtæki sem eru með rútuferðir um allt land og jafnvel inn á  og yfir hálendið.

 

Hjólreiðar is verða vinsælli og meiri áhersla nú á að byggja hjólreiðastíga. Rafmagns Hlaupahjól að hægt sé að leigja í stuttan tíma er annað sem hefur notið mikilla vinsælda undanfarið í borginni og stærri bæjum.

 

Ef þú þart í lengri ferðir, fyrir utan að taka strætó, eru ferjur og innanlandsflug í gangiog þess vegna  valkostur einnig. Icelandair er með innanlandsflug og það eru nokkrir minni flugrekendur líka. Það eru líka nokkrar ferjur sem fara á milli staða.

 

Einkabíllinn er enn vinsælasta leiðin til samgangna á Íslandi, þótt þetta sé farið að breytast. Það er dýrt að kaupa, eiga og reka bíl. Að fara um á einkabíl er auðvitað þægilegt þegar lítill tími er til staðar og veðrið er ekki fullkomið.

 

Undanfarin ár hefur aukið magn af bílum valdið tíðum umferðarteppum á höfuðborgarsvæðinu og gert þann tíma sem þú þarft raunverulega til að ferðast á milli staða á ákveðnum tímum dagsins lengur. Á háannatíma ert þú oft fljótari til vinnu or skóla til dæmis, með því að taka strætó, hjóla eða jafnvel ganga.

 

Á höfuðborgarsvæðinu er auðvelt að finna leigubíl allan sólarhringinn. Í sumum af stærri bæjum út í sveitinni það eru líka leigubílar... or kannski bara leigubíll.

 

Til fróðleiks yfirlitskort yfir ýmsa möguleika þegar kemur að transhöfn á Íslandi, vinsamlegast heimsækja almenningssamgöngur.is. Þetta kort sýnir allar áætlunarleiðir með rútu, ferju og flugvélum á Íslandi. Skoðunarferðir sem ekki leyfa ferðir frá A til B eru ekki sýndar. Fyrir tímaáætlanir o.fl., vísa á heimasíður rekstraraðila. 

Öryggisstillingar
Við notum kökur til að bæta upplifun þína meðan þú notar vefsíðu okkar. Ef þú ert að nota þjónustu okkar í gegnum vafra geturðu takmarkað, lokað á eða fjarlægt smákökur í gegnum stillingar vafrans þíns. Við notum einnig efni og forskriftir frá þriðja aðila sem kunna að nota rakningartækni. Þú getur veitt samþykki þitt hér að neðan til að leyfa slíkan þriðja aðila. Fyrir frekari upplýsingar um vafrakökur sem við notum, gögn sem við söfnum og hvernig við vinnum úr þeim, vinsamlegast athugaðu Friðhelgisstefna