EnglishPolishIcelandic

Tími fyrir skattframtöl 2021

Nú er sá tími ársins þegar fólk þarf að fylla út skattskýrslur fyrir árið 2021. Allir sem störfuðu á Íslandi á síðasta ári verða að muna að skila skattframtali, jafnvel þótt þeir séu nú fluttir úr landi.

 

Skattframtölin bíða núna á www.skattur.is. Þar getur fólk skráð sig inn með því að nota rafræn skilríki eða lykilorð.

 

Í einum af köflunum á vefsíðu MCC er að finna upplýsingar um ýmis atriði sem tengjast sköttum, þar á meðal tengla á leiðbeiningar um hvernig eigi að skila skattframtali.

 

Hér að neðan eru einfaldar leiðbeiningar um hvernig á að skila grunnskattframtali á fimm mismunandi tungumálum:

Deila þessari færslu

Öryggisstillingar
Við notum kökur til að bæta upplifun þína meðan þú notar vefsíðu okkar. Ef þú ert að nota þjónustu okkar í gegnum vafra geturðu takmarkað, lokað á eða fjarlægt smákökur í gegnum stillingar vafrans þíns. Við notum einnig efni og forskriftir frá þriðja aðila sem kunna að nota rakningartækni. Þú getur veitt samþykki þitt hér að neðan til að leyfa slíkan þriðja aðila. Fyrir frekari upplýsingar um vafrakökur sem við notum, gögn sem við söfnum og hvernig við vinnum úr þeim, vinsamlegast athugaðu Friðhelgisstefna