Fjölskyldumeðlimur á Íslandi
Ef þú ætlar að dvelja lengur en þrjá mánuði á Íslandi og þú ert ríkisborgari þess lands sem er ekki aðildarríki EES / EFTA, þarft þú dvalarleyfi. Útlendingastofnun gefur út dvalarleyfið.
Dvalarleyfi vegna fjölskyldusameiningar er veitt nánasta aðstandanda þesss sem búsettur er á Íslandi. Kröfur og réttindi dvalarleyfa á grundvelli fjölskyldusameiningar geta verið mismunandi, eftir því hvers konar dvalarleyfi er sótt um. Nánari upplýsingar um dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar er að finna á heimasíðu Útlendingastofnunar.

Dvalarleyfi fyrir fjölskyldumeðlimi
fyrirsögn
texti