EnglishPolishIcelandic

Hælisleit á Íslandi

Einstaklingar sem sæta ofsóknum í heimalandi sínu eða eiga á hættu á vera dæmdir til dauðarefsingar, sæta pyntingum eða ómannúðlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu, eiga rétt á hæli sem flóttamenn á Íslandi. Hælisleitandi sem ekki er talinn vera flóttamaður, getur fengið dvalarleyfi af mannúðarástæðum að því tilskildu að sterk rök mæli með því, svo sem alvarleg veikindi eða erfiðar aðstæður í heimalandi.

 

Útlendingastofnun afgreiðir umsóknir um alþjóðlega vernd á fyrsta stjórnsýslustigi en umsóknum á að skila til lögreglu.

 

Nánari upplýsingar um hæli og alþjóðlegra vernd er að finna á heimasíðu Útlendingastofnunar.

 

Ýmsar upplýsingar fyrir flóttamenn, bæklingar á mörgum tungumálum, spurningar og svör, gagnlegir krækjur og fleira, má finna hér.

 

fyrirsögn

texti

Öryggisstillingar
Við notum kökur til að bæta upplifun þína meðan þú notar vefsíðu okkar. Ef þú ert að nota þjónustu okkar í gegnum vafra geturðu takmarkað, lokað á eða fjarlægt smákökur í gegnum stillingar vafrans þíns. Við notum einnig efni og forskriftir frá þriðja aðila sem kunna að nota rakningartækni. Þú getur veitt samþykki þitt hér að neðan til að leyfa slíkan þriðja aðila. Fyrir frekari upplýsingar um vafrakökur sem við notum, gögn sem við söfnum og hvernig við vinnum úr þeim, vinsamlegast athugaðu Friðhelgisstefna