Stutt dvöl á Íslandi
Ísland gekk í Schengen samstarfið þann 25. mars 2001. Allir þeir sem ekki hafa gilda Schengen vegabréfsáritun, þurfa að sækja um vegabréfsáritun í viðkomandi sendiráði / ræðismannsskrifstofu áður en þeir fara til Schengen svæðisins. Sendiráð / ræðisskrifstofur Íslands annast umsóknir, sjá hér.
Nánari upplýsingar um vegabréfsáritanir er að finna á heimasíðu Útlendingastofnunar.

fyrirsogn
texti