EnglishPolishIcelandic

Dvöl styttri en 3 mánuðir

Ef þú ert EES / EFTA ríkisborgari sem hyggst starfa á Íslandi skemur en 3 mánuði þarftu að hafa samband við Skattinn varðandi umsókn um kerfiskennitölu.

 

Upplýsingar um kerfiskennitölur sem og venjulegar kennitölur má finna hér.

 

Aðeins opinberir aðilar geta sótt um kennitölu fyrir erlenda ríkisborgara og umsóknum verður að skila rafrænt.

 

Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu Þjóðskrár Íslands.

Vinsamlegast athugið að afrit af vegabréfi eða löglegum ferðaskilríkjum verður að fylgja með umsókninni og skilríkin þurfa að vera gild þegar umsóknin er lögð fram.

 

Athugið að kerfiskennitala er aðeins gefin út til einstaklinga sem ætla að dvelja skemur en 3-6 mánuði á Íslandi eða ætla alls ekki að vera í landinu. Þessi skráning veitir engin réttindi á Íslandi.

Öryggisstillingar
Við notum kökur til að bæta upplifun þína meðan þú notar vefsíðu okkar. Ef þú ert að nota þjónustu okkar í gegnum vafra geturðu takmarkað, lokað á eða fjarlægt smákökur í gegnum stillingar vafrans þíns. Við notum einnig efni og forskriftir frá þriðja aðila sem kunna að nota rakningartækni. Þú getur veitt samþykki þitt hér að neðan til að leyfa slíkan þriðja aðila. Fyrir frekari upplýsingar um vafrakökur sem við notum, gögn sem við söfnum og hvernig við vinnum úr þeim, vinsamlegast athugaðu Friðhelgisstefna