Húð- og kynsjúkdómar
Göngudeild fyrir húð- og kynsjúkdóma er staðsett á Landspítala háskólasjúkrahúsi (Fossvogi) í Reykjavík, A-deild 1.. hæð.
Hægt er að panta tíma á Göngudeildinni vegna smitsjúkdóma, vegna HIV, lifrarbólgu B og lifrarbólgu C prófa.
Tímapantanir skulu gerðar 8:15 til 3:30, mánudaga-föstudaga. Sími: 543 6050
Þú getur einnig leitað til þíns heimilislæknis, húð- og kynsjúkdómalæknis, kvensjúkdómalæknis eða þvagfæralæknis.
