EnglishPolishIcelandic

Styrkir til íþrótta- og tómstundastarfs

Vissir þú að vegna COVID-19 er hægt að sækja um styrk til þess sveitarfélags sem þú átt heima í fyrir íþrótta- og tómstundastarfi barna sem fædd eru á árunum 2005-2014 og búa á heimilum þar sem heildartekjur framfærenda, voru að meðaltali lægri en 740,000 kr. á mánuði á tímabilinu mars-júlí 2020. 

 

Þú getur notað íþrótta- og tómstundastyrkina til þess að niðurgreiða þátttökugjöld barna vegna íþróttaiðkunar eins og fótbolta, körfubolta, fimleika eða annarra íþrótta en einnig vegna tónlistarnáms eða annarra tómstunda en þú finnur upplýsingar hjá þínu sveitarfélagi um hvernig er hægt að ráðstafa styrknum.

 

Frekari upplýsingar á ýmsum tungumálum:

 

Enska
Rúmenska
Pólska
Tælenska
Kúrdíska
Íslenska
Spænska
Arabíska
Víetnamska
Litháíska
Farsi

Deila þessari færslu

Deila á Facebook
Deildu á Linkedin
Deila á Twitter
Deildu með tölvupósti
Öryggisstillingar
Við notum kökur til að bæta upplifun þína meðan þú notar vefsíðu okkar. Ef þú ert að nota þjónustu okkar í gegnum vafra geturðu takmarkað, lokað á eða fjarlægt smákökur í gegnum stillingar vafrans þíns. Við notum einnig efni og forskriftir frá þriðja aðila sem kunna að nota rakningartækni. Þú getur veitt samþykki þitt hér að neðan til að leyfa slíkan þriðja aðila. Fyrir frekari upplýsingar um vafrakökur sem við notum, gögn sem við söfnum og hvernig við vinnum úr þeim, vinsamlegast athugaðu Friðhelgisstefna