Upplýsingar fyrir flóttafólk
Í þessum hluta er að finna upplýsingabæklinga fyrir þá sem hafa nýverið fengið veitta alþjóðlega vernd á Íslandi. Um er að ræða upplýsingar um skráningu í helstu kerfi, atvinnumál, húsnæðismál, börn og ungmenni, heilbrigðisþjónustu og heilsu og öryggi.
Annars vegar er hér að finna forþýddar útgáfur á PDF formi sem ætti að vera auðvelt að prenta út eða vista. Tungumál í boði þar eru enska, spænska, arabíska, persneska og kúrdíska (sorani).
Hins vegar eru hér HTML útgáfur af efninu sem hægt er að þýða vélrænt yfir á fjölmörg tungumál með því að nota innbyggða þýðingarvél vefsíðunnar en tungumál er valið í fellilistanum efst í hægra horni.
Efni á ýmsum tungumálum (PDF)
Tékklistar
قوائم التذكير
Tékklistar
Tékklistar
Tékklistar
Tékklistar
Vélþýðanlegt efni (HTML) - Engine translatable content
Hér má finna HTML útgáfur af bæklingunum hér að ofan á ensku. En þeim er hægt að vippa yfir á ýmis tungumál með því að nota innbyggða þýðingarvél vefsíðunnar. Til að einfalda hlutina gæti fagfólk stillt á tiltekið tungumál, afritað vefslóðina og sent svo áfram á skjólstæðing. Þegar sú slóð er opnuð ætti viðkomandi bæklingur að opnast á réttu tungumáli. Vert er að hafa í huga að vélrænar þýðingar eru ekki fullkomnar enn sem komið er.
Here you can find HTML versions of the brochures above in English. But they can be translated into various languages by using the translating engine of this website. Note that it´s an automatic translation engine and the translations are not perfect. For manual translations of these brochures to six different languages, use the versions above.