EnglishPolishIcelandic

Fagfólk

Þessi hluti er tileinkaður fagfólki sem vinnur með innflytjendum og flóttafólki. Síðan er enn í vinnslu og unnið er að því að setja meira efni hér inn.
 
Hér er að finna almennar upplýsingar, skýrslur og útgefið efni sem við koma málefnum flóttafólks á Íslandi. Verklag og leiðbeiningar vegna samræmdrar móttöku flóttafólks og upplýsingabæklinga og gátlista fyrir þá sem hafa nýverið fengið veitta alþjóðlega vernd.
Endurgreiðslur til sveitarfélaga
... vegna fjárhagsaðstoðar við erlenda ríkisborgara (þetta svæði opnar innan skamms)
Öryggisstillingar
Við notum kökur til að bæta upplifun þína meðan þú notar vefsíðu okkar. Ef þú ert að nota þjónustu okkar í gegnum vafra geturðu takmarkað, lokað á eða fjarlægt smákökur í gegnum stillingar vafrans þíns. Við notum einnig efni og forskriftir frá þriðja aðila sem kunna að nota rakningartækni. Þú getur veitt samþykki þitt hér að neðan til að leyfa slíkan þriðja aðila. Fyrir frekari upplýsingar um vafrakökur sem við notum, gögn sem við söfnum og hvernig við vinnum úr þeim, vinsamlegast athugaðu Friðhelgisstefna