EnglishPolishIcelandic

Hlutdeildarlán, ný lausn fyrir tekjulága einstaklinga

Hlutdeildarlán er ný lausn fyrir tekjulágar fjölskyldur og einstaklinga með takmarkaðar eignir. Þetta er úrræði til hjálpar þeim sem þurfa á aðstoð að halda til að komast inn á fasteignamarkaðinn. Eftir því hverjar tekjurnar eru er hægt að fá 20% eða 30% eiginfjárlán.

 

Þeir sem koma til greina eru fyrstu kaupendur og þeir sem ekki hafa verið eigendur fasteigna undanfarin fimm ár og eru undir ákveðnum tekjumörkum. Þannig mun hlutdeildarlán hjálpa einstaklingum / hjónum / sambýlisfólki til að byggja upp eigið fé í stað þess að vera fast á leigumarkaði eða heima hjá foreldrum sínum.

 

Lestu meira um hlutdeildarlán hér.

Deila þessari færslu

Deila á Facebook
Deildu á Linkedin
Deila á Twitter
Deildu með tölvupósti
Öryggisstillingar
Við notum kökur til að bæta upplifun þína meðan þú notar vefsíðu okkar. Ef þú ert að nota þjónustu okkar í gegnum vafra geturðu takmarkað, lokað á eða fjarlægt smákökur í gegnum stillingar vafrans þíns. Við notum einnig efni og forskriftir frá þriðja aðila sem kunna að nota rakningartækni. Þú getur veitt samþykki þitt hér að neðan til að leyfa slíkan þriðja aðila. Fyrir frekari upplýsingar um vafrakökur sem við notum, gögn sem við söfnum og hvernig við vinnum úr þeim, vinsamlegast athugaðu Friðhelgisstefna