EnglishPolishIcelandic

Atvinnulaus?

Hér á heimasíðu mcc.is finnur þú alls konar upplýsingar varðandi atvinnu, um atvinnuleyfi, hvernig eigi að leita að starfi, réttindi starfsmanna, lífeyrissjóði og stéttarfélög en einnig um atvinnuleysisbætur.

 

Að missa vinnu eða vera atvinnulaus í lengri tíma getur verið erfitt andlega og auðvitað fjárhagslega. Það eru leiðir til að takast á við atvinnuleysi. Það er mögulegt að fá hjálp við að finna vinnu og einnig að fá fjárhagslegan stuðning.

Aðstoð Vinnumálastofnunar

Vinnumálastofnun er með upplýsingar varðandi umsókn um atvinnuleysisbætur og fleira tengt því að vera atvinnulaus er á vefsíðu þess. Heimsæktu síðuna til að finna upplýsingar um ráðgjöf, nám og námskeið.

Upplýsingasíða um atvinnuleysi frá ASÍ

Alþýðusamband Íslands, samtök 46 stéttarfélaga, hafa sett á laggirnar fróðlegan og gagnlegan upplýsingavef sem er ætlað að hjálpa þeim sem hafa misst vinnuna, sem eiga í erfiðleikum og vilja bæta horfur sínar á atvinnumarkaðnum.

Ertu í atvinnuleit?

Ef þú ert að reyna að finna þér vinnu, þá eru hér eru gagnlegar upplýsingar.

Öryggisstillingar
Við notum kökur til að bæta upplifun þína meðan þú notar vefsíðu okkar. Ef þú ert að nota þjónustu okkar í gegnum vafra geturðu takmarkað, lokað á eða fjarlægt smákökur í gegnum stillingar vafrans þíns. Við notum einnig efni og forskriftir frá þriðja aðila sem kunna að nota rakningartækni. Þú getur veitt samþykki þitt hér að neðan til að leyfa slíkan þriðja aðila. Fyrir frekari upplýsingar um vafrakökur sem við notum, gögn sem við söfnum og hvernig við vinnum úr þeim, vinsamlegast athugaðu Friðhelgisstefna