EnglishPolishIcelandic

FAQs

Algengar spurningar

Algengar spurningar 

Orðabók

Íslensk orð útskýrð 

Valin íslensk orð útskýrð á ýmsum tungumálum. 

Frestur framlengdur: Áttu rétt á 45.000 kr íþrótta og tómstundastuðningi fyrir barnið þitt?

Vissir þú að þú gætir átt rétt á 45.000 króna styrk frá þínu sveitarfélagi til að gera barninu kleift að stunda íþróttir eða taka þátt í tómstundum?

 

Umsóknarfrestur um sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk fyrir börn hefur verið framlengdur til 31. júlí. Styrkurinn nemur 45,000 krónum fyrir hvert barn.

 

Athugaðu hvort þú átt rétt á styrknum

 

 

Um styrkinn (upplýsingar á fleiri málum hér að neðan):

 

Sem hluti af viðbrögðum við heimsfaraldrinum COVID-19 hafa börn fædd á árunum 2005-2014 sem búa á heimilum þar sem fullorðnir sem sjá fyrir þeim hafa heildartekjur undir 740,000 krónum á mánuði að meðaltali, mánuðina mars- Júlí 2020 hæfir til slíkra styrkja. 

 

Þú getur notað íþrótta- og tómstundastyrkina til þess að niðurgreiða þátttökugjöld barna vegna íþróttaiðkunar eins og fótbolta, körfubolta, fimleika eða annarra íþrótta en einnig vegna tónlistarnáms eða annarra tómstunda en þú finnur upplýsingar hjá þínu sveitarfélagi um hvernig er hægt að ráðstafa styrknum.

 

 

Nánari upplýsingar og myndskeið á ýmsum tungumálum:

 

Enska
Rúmenska
Pólska
Tælenska
Kúrdíska
Íslenska
Spænska
Arabíska
Víetnamska
Litháíska
Farsi

Deila þessari færslu

Deila á Facebook
Deildu á Linkedin
Deila á Twitter
Deildu með tölvupósti

Fréttasafn

Metfjöldi COVID-19 sýkinga á Íslandi

Nóvember 5, 2021

Örugg búseta fyrir alla – Verkefni sem miðar að því að kortleggja fjölda einstaklinga sem búa í iðnaðarhúsnæði

Október 28, 2021

Upplýsingar um rétt til bólusetningar hafa verið uppfærðar og eru nú aðgengilegar á mörgum tungumálum

Október 21, 2021

Fólk af erlendum uppruna 15,5% af íslensku þjóðinni

Október 20, 2021

Endurtalning atkvæða: Eftirmálar þingkosninganna

Október 4, 2021

Nýtt veggspjald um mismunun sem gefið er út af Jafnréttisstofu

September 29, 2021

Próf í íslensku fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt

September 21, 2021

Sérfræðingar frá MCC taka þátt í móttöku flóttamanna á Íslandi

September 15, 2021

Fjölbreytileiki auðgar. Samtal um góða þjónustu í samfélagi fjölbreytileika - Þjálfunarnámskeið MCC

September 10, 2021

Nýr upplýsingavefur um komandi kosningar á Íslandi

Ágúst 31, 2021

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis fyrir þingkosningarnar á Íslandi 25. september 2021 er hafin

Ágúst 16, 2021

Síðustu forvöð að skrá sig í University Gateway námið - Ný námsbraut í boði Háskólans á Bifröst

Júní 14, 2021

Námskeið í ensku við Háskóla Íslands

Kann 26, 2021

Nám fyrir almenning - Opið netnámskeið

Kann 19, 2021

Er skráning þín hjá heilbrigðiskerfinu rétt?

Kann 11, 2021
Öryggisstillingar
Við notum kökur til að bæta upplifun þína meðan þú notar vefsíðu okkar. Ef þú ert að nota þjónustu okkar í gegnum vafra geturðu takmarkað, lokað á eða fjarlægt smákökur í gegnum stillingar vafrans þíns. Við notum einnig efni og forskriftir frá þriðja aðila sem kunna að nota rakningartækni. Þú getur veitt samþykki þitt hér að neðan til að leyfa slíkan þriðja aðila. Fyrir frekari upplýsingar um vafrakökur sem við notum, gögn sem við söfnum og hvernig við vinnum úr þeim, vinsamlegast athugaðu Friðhelgisstefna