EnglishPolishIcelandic

Öllum höftum innanlands hefur nú verið aflétt

Heilbrigðisráðherra Íslands hefur nú ákveðið að frá og með deginum í dag, föstudaginn 25. febrúar 2022, verði öllum opinberum takmörkunum vegna COVID-19 faraldursins aflétt, bæði innanlands og á landamærunum. Þetta þýðir að allar reglur um takmarkanir á samkomum og skólastarfi sem og sóttkvíarskyldu þeirra sem smitast af COVID-19 eru afnumdar.

 

Þegar kemur að landamærunum eru nú engar sjúkdómavarnir til staðar og það á við um þá sem eru bólusettir jafnt sem óbólusettir.

 

  • Takmarkanir á fjölda fólks á samkomum eru engin
  • Reglur um fjarlægðartakmarkanir eru engar
  • Grímuskylda er afnumin alls staðar
  • Takmarkanir á hvers kyns starfsemi gilda ekki lengur, hvorki skylda til að skrá gesti né takmarkanir á opnunartíma

 

Jafnvel þó að takmarkanir séu nú opinberlega ekki í gildi lengur, eru allir hvattir til að viðhalda persónulegum sýkingavörnum eru hvattir til að láta prófa sig ef þeir finna fyrir einkennum.

 

Fyrir frekari upplýsingar og gagnlega tengla skaltu skoða okkar upplýsingasíðu um COVID.

Deila þessari færslu

Öryggisstillingar
Við notum kökur til að bæta upplifun þína meðan þú notar vefsíðu okkar. Ef þú ert að nota þjónustu okkar í gegnum vafra geturðu takmarkað, lokað á eða fjarlægt smákökur í gegnum stillingar vafrans þíns. Við notum einnig efni og forskriftir frá þriðja aðila sem kunna að nota rakningartækni. Þú getur veitt samþykki þitt hér að neðan til að leyfa slíkan þriðja aðila. Fyrir frekari upplýsingar um vafrakökur sem við notum, gögn sem við söfnum og hvernig við vinnum úr þeim, vinsamlegast athugaðu Friðhelgisstefna