Vegna yfirálags hefur viðbúnaðarstig á landamærum nú verið hækkað upp á hættustig vegna til þess að tryggja örugga móttöku á þeim mikla fjölda fólks sem sækir um alþjóðlega vernd á Íslandi.
Embætti ríkislögreglustjóra gerir ráð fyrir að umsækjendum um alþjóðlega vernd muni fjölga hlutfallslega á síðustu mánuðum ársins. Jafnframt eru búsetuúrræði nú þegar nánast fullnýtt. Hækkun á viðbúnaðarstigi er liður í að bregðast við þessari stöðu.
Sjá tilkynningu frá lögreglustjóranum í heild sinni hér. (Á íslensku, ensku og úkraínsku).