EnglishPolishIcelandic

Viðbúnaðarstig á landamærum

Vegna yfirálags hefur viðbúnaðarstig á landamærum nú verið hækkað upp á hættustig vegna til þess að tryggja örugga móttöku á þeim mikla fjölda fólks sem sækir um alþjóðlega vernd á Íslandi.

 

Embætti ríkislögreglustjóra gerir ráð fyrir að umsækjendum um alþjóðlega vernd muni fjölga hlutfallslega á síðustu mánuðum ársins. Jafnframt eru búsetuúrræði nú þegar nánast fullnýtt. Hækkun á viðbúnaðarstigi er liður í að bregðast við þessari stöðu.

 

Sjá tilkynningu frá lögreglustjóranum í heild sinni hér. (Á íslensku, ensku og úkraínsku).

 

Deila þessari færslu

Öryggisstillingar
Við notum kökur til að bæta upplifun þína meðan þú notar vefsíðu okkar. Ef þú ert að nota þjónustu okkar í gegnum vafra geturðu takmarkað, lokað á eða fjarlægt smákökur í gegnum stillingar vafrans þíns. Við notum einnig efni og forskriftir frá þriðja aðila sem kunna að nota rakningartækni. Þú getur veitt samþykki þitt hér að neðan til að leyfa slíkan þriðja aðila. Fyrir frekari upplýsingar um vafrakökur sem við notum, gögn sem við söfnum og hvernig við vinnum úr þeim, vinsamlegast athugaðu Friðhelgisstefna