EnglishPolishIcelandic

Achola Otieno gengur til liðs við MCC teymið sem verkefnastjóri

Fjölmenningarmiðstöðin vill kynna tímabundið verkefnastjóra okkar Achola Otieno sem mun starfa á skrifstofu okkar í Reykjavík. Achola mun vinna með nokkur af þróunarverkefnum okkar varðandi samþættingu og þvermenningarmál auk þess að veita upplýsingar og/eða stuðning fyrir fagfólk sem vinnur með þvermenningarmál.

 

Achola hefur víðtæka reynslu af því að vinna með stefnumótun, rannsóknir og verkefni sem snúa að samþættingu, aðlögun og fjölbreytileika, hún var stjórnarmaður hjá WOMEN á Íslandi og fulltrúi Fjölmenningarseturs.

 

Achola er með BA í almannatengslum og meistaragráðu í alþjóðamálum. Hún hefur einnig starfað við verkefni, svo sem Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna um flutning flóttafólks í Kakuma, Kenýa, Hér á Íslandi starfaði hún sem verkefnastjóri við umdæmisverkefni fyrir innflytjendur og hjá Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu Reykjavíkurborgar. sem sérfræðingur í málefnum innflytjenda.

 

Við bjóðum Achola Otieno velkomna til starfa.

Deila þessari færslu

Öryggisstillingar
Við notum kökur til að bæta upplifun þína meðan þú notar vefsíðu okkar. Ef þú ert að nota þjónustu okkar í gegnum vafra geturðu takmarkað, lokað á eða fjarlægt smákökur í gegnum stillingar vafrans þíns. Við notum einnig efni og forskriftir frá þriðja aðila sem kunna að nota rakningartækni. Þú getur veitt samþykki þitt hér að neðan til að leyfa slíkan þriðja aðila. Fyrir frekari upplýsingar um vafrakökur sem við notum, gögn sem við söfnum og hvernig við vinnum úr þeim, vinsamlegast athugaðu Friðhelgisstefna