- Umsækjandi sem er giftur eða er í staðfestri samvist með íslenskum ríkisborgara þarf að hafa átt lögheimili á Íslandi í þrjú ár frá giftingu eða stofnun samvistarinnar.
- Makinn þarf að hafa haft íslenskan ríkisborgararétt í að minnsta kosti fimm ár áður en að veitingu ríkisborgararéttarins kemur.