Allir eiga rétt á neyðaraðstoð hjá íslenska heilbrigðiskerfinu

Heilsugæslustöðvar eru um allt land og í öllum hverfum höfuðborgarsvæðisins. Þar er veitt öll almenn heilbrigðisþjónusta og þangað leitar fólk jafnan fyrst vegna veikinda eða annarra heilsufarsvandamála. 

Upplýsingar um slysa- og bráðamóttökur og almennt um hvernig innlögn á sjúkrahús gengur fyrir sig.

Upplýsingar um hvert fólk getur leitað eftir að hefðbundnum opnunartíma heilsugæslustöðva lýkur á kvöldin eða um helgar.

Heilsuvernd rekur yfirgripsmikla heilbrigðisþjónustu. Vefsíða fyrirtækisins er á íslensku, ensku og pólsku.

Upplýsingar um hvert skal leita ef grunur leikur á húðsjúkdómum, kyn- og smitsjúkdómum.

Almennar upplýsingar um tannlækna og hvernig hægt er að hafa samband við tannlæknavaktina, nayðarvakt Tannlæknafélags Íslands.

Upplýsingar um læknisskoðun vegna dvalarleyfis, hverskonar læknisskoðunar er krafist og hvar hún fer fram.

Upplýsingar um sjúkratryggingar, annars vegar fyrir ríkisborgara EES- og EFTA-ríkjanna og hinsvegar fyrir aðra en fyrrnefnda ríkisborgara.

Almennar upplýsingar um lyf og lyfjaverslanir á Íslandi.

Túlkun innan heilbrigðiskerfisins

Sjúklingur sem ekki talar íslensku á samkvæmt lögum rétt á túlkun upplýsinga um heilsufar sitt, fyrirhugaða meðferð og önnur hugsanleg úrræði. 

Sé þörf á túlki þarf að taka það fram þegar tími er pantaður hjá lækni á heilsugæslustöð eða sjúkrahúsi.

Það er viðkomandi stofnun sem ákveður hvort hún greiði fyrir túlkaþjónustu.

Fjölmenningarsetur
Túlkun
Ísland
Stjórnsýsla
Fjármál
Atvinna
Fjölskylda
Húsnæði
Menntun
Heilsa
112
Bílar