-
Gert er ráð fyrir að þeir sem þiggja greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði stundi ekki vinnu á meðan þær vara.
-
Greiðslur nema 80% af meðaltali heildarlauna foreldris á ákveðnu tímabili fyrir fæðingu barns. Greiðslur geta þó aldrei farið niður eða upp fyrir viss mörk sem ákveðin eru á hverjum tíma.