Meðlagsumsóknir er að fá á skrifstofu Tryggingastofnunar

  • Tryggingastofnun ríkisins (TR) hefur milligöngu um greiðslu lágmarksmeðlags sé þess óskað. Umsóknir er að fá á skrifstofu Tryggingastofnunar og umboðum hennar.
  • Foreldri verður sjálft að sjá um innheimtu aukins meðlags auk lágmarksmeðlags fari greiðslur þess ekki í gegnum TR.
  • Meðlagsgeiðandi greiðir til Innheimtustofnunar sveitarfélaga nema þegar samkomulag er á milli foreldra um að greitt sé án milligöngu Tryggingastofnunar. Meðlagsgreiðandi getur leitað úrræða hjá Innheimtustofnun sveitarfélaga vegna vanskila.
Fjölmenningarsetur
Túlkun
Ísland
Stjórnsýsla
Fjármál
Atvinna
Fjölskylda
Húsnæði
Menntun
Heilsa
112
Bílar