• Foreldraorlof er ólaunað orlof frá störfum sem hvort foreldri um sig getur tekið í allt að 13 vikur til að annast barn sitt. Þessi réttur fellur niður við 8 ára aldur barnsins. Orlofið má taka í einu lagi, skipta niður í styttri tímabil eða með minnkuðu starfshlutfalli. Foreldrar geta ekki framselt þennan rétt sín á milli þannig annað foreldrið nýti rétt hins til foreldraorlofs.
  • Tilkynna þarf vinnuveitanda um töku foreldraorlofs í síðasta lagi 6 vikum áður en farið er í orlofið.
Fjölmenningarsetur
Translating
Iceland
Administration
Finance
Employment
Family
Housing
Education
Health
Emergency
Cars