Gjaldmiðillinn á Íslandi er íslensk króna (ISK). Upplýsingar um hvar hægt er að skipta gjaldeyri, greiðslukort og fleira.

Almennar upplýsingar um bankaþjónustu á Íslandi, svo sem um bankareikninga, vexti, lán og fleira.

 Yfirlit yfir skatta, skattaafslátt, skattkort, skattframtal og fleira sem viðkemur skattgreiðslum á Íslandi.

Það eru ýmis gjöld og skattar sem leggjast á vöru og þjónustu. Þeir helstu eru virðisaukaskattur og vörugjöld.

Sveitarfélögum er skylt að veita íbúum sínum aðstoð svo að þeir lendi ekki í þeirri aðstöðu að geta ekki ráðið fram úr sínum málum. Upplýsingar um hvert skal leita eftir fjárhagsaðstoð og möguleg áhrif fjárhagsaðstoðar á umsókn um dvalarleyfi, búsetuleyfi og ríkisborgararétt.

Meginmarkmið umboðsmanns skuldara er að bæta stöðu einstaklinga sem eiga í skulda- og greiðsluerfiðleikum og auðvelda þeim að koma greiðslubyrði og skuldastöðu sinni í ásættanlegt horf.

Mikilvægt er að huga vel að því að borga í þann lífeyrissjóð sem hentar hverjum og einum.

Fjölmenningarsetur
Túlkun
Ísland
Stjórnsýsla
Fjármál
Atvinna
Fjölskylda
Húsnæði
Menntun
Heilsa
112
Bílar