EnglishPolishIcelandic

Upplýsingar fyrir flóttafólk

Í þessum hluta er að finna upplýsingabæklinga fyrir þá sem hafa nýverið fengið veitta alþjóðlega vernd á Íslandi. Um er að ræða upplýsingar um skráningu í helstu kerfi, atvinnumál, húsnæðismál, börn og ungmenni, heilbrigðisþjónustu og heilsu og öryggi.


Annars vegar eru hér HTML útgáfur af efninu sem hægt er að þýða vélrænt yfir á fjölmörg tungumál með því að nota innbyggða þýðingarvél vefsíðunnar en tungumál er valið í flettilistanum efst í hægra horni.


Hins vegar er að finna forþýddar útgáfur á PDF formi sem ætti að vera auðvelt að prenta út eða vista. Tungumál í boði þar eru enska, spænska, arabíska, persneska og kúrdíska (sorani).

Privacy Settings
We use cookies to enhance your experience while using our website. If you are using our Services via a browser you can restrict, block or remove cookies through your web browser settings. We also use content and scripts from third parties that may use tracking technologies. You can selectively provide your consent below to allow such third party embeds. For complete information about the cookies we use, data we collect and how we process them, please check our Privacy Policy