Samræmd móttaka flóttafólks
Þann 24. mars 2017 skipaði félags- og jafnréttismálaráðherra nefnd um samræmda móttöku flóttafólks. Nefndin skilaði af sér skýrslu árið 2019 þar sem settar voru fram tillögur um samræmt móttökukerfi fyrir flóttafólk óháð því hvernig það kemur til landsins.
Samræmda móttakan er unninn í takt við tillögur nefndarinnar. Hér er að finna upplýsingar um samræmdu móttökuna, flæðirit og fleira.