EnglishPolishIcelandic

Samræmd móttaka flóttafólks

Þann 24. mars 2017 skipaði félags- og jafnréttismálaráðherra nefnd um samræmda móttöku flóttafólks. Nefndin skilaði af sér skýrslu árið 2019 þar sem settar voru fram tillögur um samræmt móttökukerfi fyrir flóttafólk óháð því hvernig það kemur til landsins.

 

Samræmda móttakan er unninn í takt við tillögur nefndarinnar. Hér er að finna upplýsingar um samræmdu móttökuna, flæðirit og fleira.

Myndbönd

Reynsla flóttafólks af kvótaflóttamanna verkefnum

Heilbrigðisþjónusta flóttamanna

Sálræn velferð flóttafólks

Reynsla flóttafólks sem kemur á eigin vegum

Íslensk ættleiðing

Þjónusta VMST við flóttamenn

Flóttafólk á Íslandi og samræmd móttaka flóttafólks

Privacy Settings
We use cookies to enhance your experience while using our website. If you are using our Services via a browser you can restrict, block or remove cookies through your web browser settings. We also use content and scripts from third parties that may use tracking technologies. You can selectively provide your consent below to allow such third party embeds. For complete information about the cookies we use, data we collect and how we process them, please check our Privacy Policy