Ríkisborgarar ríkja utan EES

  • Ríkisborgarar ríkja utan EES-svæðisins þurfa atvinnuleyfi áður en þeir flytja til Íslands vegna atvinnuþátttöku.
  • Ef einstaklingur er á Íslandi þegar sótt er um atvinnuleyfi fyrir hann í fyrsta sinn þarf hann yfirleitt að fara af landi brott. Vinnumálastofnun gefur nánari upplýsingar.

Eyðublöð

Fjölmenningarsetur
Túlkun
Ísland
Stjórnsýsla
Fjármál
Atvinna
Fjölskylda
Húsnæði
Menntun
Heilsa
112
Bílar