Að flytja til Íslands

Vegna alþjóðlegra samninga, svo sem á milli Norðurlandanna og aðildarríkja að EES- og EFTA-samningunum, gilda mismunandi reglur um búseturétt erlendra ríkisborgara á Íslandi og fara þessar reglur eftir ríkisfangi viðkomandi.

Upplýsingar fyrir ríkisborgara:

N-Ameríku, S-Ameríku, Afríku,
Asíu, Eyjaálfu og þeirra
Evrópuríkja sem ekki eiga aðild
að EES- og EFTA-samningunum

Upplýsingar fyrir ríkisborgara:

Austurríkis, Belgíu, Búlgaríu, Danmerkur,
Eistlands, Finnlands, Frakklands,
Grikklands, Hollands, Írlands,
Ítalíu, Kýpur, Lettlands,
Liechtensteins, Litháens,
Lúxemborgar, Möltu, Noregs,
Portúgals, Póllands, Rúmeníu, Spánar,
Slóvakíu, Slóveníu,
Stóra-Bretlands, Svíþjóðar,
Tékklands, Ungverjalands,
Þýskalands og Sviss