Félags- og barnamálaráðherra skipar Nichole Leigh Mosty í embætti forstöðumanns Fjölmenningarseturs

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur skipað Nichole Leigh Mosty í embætti forstöðumanns Fjölmenningarseturs. Nichole er skipuð til fimm ára og tekur til starfa 1. mars næstkomandi. Nichole er með B.ed. gráðu í leikskólakennarafræðum frá Kennaraháskóla Íslands og M.Ed. í Náms og Kennslufræði frá Háskóla Íslands. Nichole var leiðbeinandi við Leikskólann Heiðarborg frá 2000-2003 […]