Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar 15. nóvember 2014 í Ráðhúsi Reykjavíkur

29.10.2014 Fréttir

Dagskrá

kl. 09.00 -10.00          Húsið opnar, skráning og afhending fundargagna

kl. 10.00-10.15           Setning og ávarp borgarstjóra

kl. 10.30 -12.00          Hópavinna

kl. 12.00-12.45          Léttur hádegisverður.  Kynningartorg frá ýmsum aðilum sem vinna að málefnum innflytjenda

kl. 12.45 -14.15          Hópavinna

kl. 14.20 -14.30         Ávarp formanns mannréttindaráðs; Lífar Magneudóttir, samantekt og þingi slitið

kl. 14.30 -15.00          Kaffi og kökur

 

Umræðuefni á þinginu verða meðal annars: menntamál, gagnkvæm aðlögun, réttindabarátta innflytjenda, fræðslumál, móttaka nýrra íbúa í Reykjavík og fleira.

Unnið verður í hópum með borðstjóra á 10 tungumálum; íslensku, ensku, pólsku, litháísku, rússnesku, tælensku, víetnamísku, filippseysku, spænsku og arabísku.

Skráning á netfangið: mannrettindi@reykjavik.is eða í síma 411 4153 fyrir 10. nóvember 2014. Taka þarf fram nafn, netfang og á hvaða tungumáli viðkomandi vill taka þátt.

Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.

Senda grein