Íslenskupróf vegna umsóknar um íslenskan ríkisborgararétt haustið 2014

17.10.2014 Fréttir

Innritun í íslenskupróf  vegna umsóknar um íslenskan ríkisborgararétt haustið 2014 er opin til 10. nóvember næstkomandi.  Prófin fara fram á Akureyri  2. des, á Egilsstöðum 4. des, á Ísafirði 5. des og á höfuðborgarsvæðinu dagana 8.-12. des.

Nánari upplýsingar eru á vef Námsmatsstofnunar

Senda grein