Í grasrótinni - Námskeið um stofnun og starfsemi félaga

13.10.2014 Fréttir

Hefst í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi föstudaginn 17. október kl. 17 með kynningu á námskeiðinu og styrkjamöguleikum á Íslandi. Kennt laugardagana 18. október, 25. október og 1. nóvember kl. 12-15. 

Kennari á námskeiðinu er Davor Purusic lögfræðingur

Sjá nánar hér:

Senda grein