Vefsíða Útlendingastofnunar liggur niðri

9.10.2014 Fréttir

Vegna tæknilegra örðugleika liggur vefsíða Útlendingastofnunar (www.utl.is) niðri fram á mánudag  13. október. Útlendingastofnun biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta hefur í för með sér.

Senda grein