Vinnumálastofnun sækir ekki lengur um kennitölur

12.8.2014 Fréttir

Frá og með 01. ágúst 2014 mun Vinnumálastofnun hætta að sækja um kennitölur fyrir einstaklinga í gegnum Þjóðskrá.

Ekki er þörf á að vera með kennitölu til að nýta sér þjónustu Vinnumálastofnunar. Vinnumálastofnun mun áfram bjóða fram þjónustu og ráðgjöf til þeirra sem óska aðstoðar í atvinnuleit sama hvort viðkomandi sé með kennitölu eða ekki. Sjá nánar á heimasíðu Vinnumálastofnunar

Senda grein