Upplýsingasímar Fjölmenningarseturs - sumarlokanir

22.7.2014 Fréttir


Allir upplýsingasímarnir sem svarað er í á milli 16.30 og 19.00 verða lokaðir þriðjudagana  22. og 29. júlí og 5. ágúst. 

Serbó/Króatíski síminn verður einnig lokaður þriðjudagana 12. og 19. ágúst.

Litháiski og taílenski síminn verða einnig lokaðir þriðjudaginn 12. ágúst

Senda grein