Breytt verklag - Staðfest afrit af frumgögnum

18.6.2014 Fréttir

Frá 1. júlí mun Útlendingastofnun óska eftir umsækjandi um dvalarleyfi eða ríkisborgararétt leggi fram staðfest afrit af frumgögnum í stað frumrita. Þetta á við um fæðingarvottorð, hjúskaparvottorð, dánarvottorð, forsjárgögn og skilnaðargögn. Hægt er skila inn staðfestu afriti frá viðeigandi stjórnvaldi í heimaríki eða frá sýslumönnum hérlendis.  Það athugist ekki eru tekin ljósrit af frumgögnum í afgreiðslu Útlendingastofnunar. Önnur gögn þurfa berast í frumriti, svo sem framfærslugögn, gögn frá menntastofnunum og sakavottorð.
Nánari upplýsingar á www.utl.isSenda grein