Dagskrá í tilefni Fjölmenningardags Reykjavíkurborgar

2.5.2014 Fréttir

Kynningar á rannsóknum, hlýtt á raddir innflytjenda og boðið í bíó.

Borgarbókasafn við Tryggvagötu 15 kl. 12:00-13:00 5.-9. maí 2014

Aðgangur ókeypis


Nánari upplýsingar má finna á facebook síðu viðburðarins og á vefnum.
 


Senda grein